KVENNABLAÐIÐ

Kokteill til að njóta síðustu daga sumars! – Uppskrift

Nú fer að líða að sumarlokum. Það er þó engin ástæða til að blanda ekki einn góðan kokteil til að fagna því! Hér er frískandi uppskrift að gúrku-límónu kokteil sem mun slá í gegn hjá þér og gestunum!

kokt3

Uppskrift:

Gúrku-límónu kokteill

60 ml. vodki

60 ml. tonic

30 ml. gúrkusafi (þú munt eflaust vilja pressa sjálf/ur í djúsvél)

Límónusafi

2 matskeiðar sýróp

Fersk mynta

Gúrka til skreytingar

Settu öll innihaldsefni í kokteilhristara. Hristu! Skreyttu með myntunni og gúrkunni…. Njóttu!

kokt

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!