KVENNABLAÐIÐ

Fann sinn besta vin eftir að hafa verið yfirgefinn

Þessum litla grís var bjargað úr búri og fann sinn besta vin í frönskum Bulldog. Þeir eru óaðskiljanlegir og hafa verið það síðan þeir hittust fyrst. Yndisleg dýr! Er þetta ekki það krúttlegasta á Internetinu í dag?

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!