KVENNABLAÐIÐ

Fyrsta sinnar tegundar: Eldhúsvélmenni sem eldar matinn fyrir þig!

Í framtíðinni mun fólk ekki lengur þurfa að elda: Fyrsta eldhúsvélmennið eldar fullkomna máltíð hefur verið fundið upp. Rannsakendur hjá Moley Robotics tóku upp hreyfingar Master Chef kokksins Tim Anderson og létu síðan vélmennið sjálft sjá um að elda. Útkoman er dásamleg máltíð! Er þetta ekki þarfaþing fyrir uppteknar fjölskyldur?

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!