KVENNABLAÐIÐ

Drengur með sjaldgæfan sjúkdóm: Eldist á áttföldum hraða

Þessi indverski drengur er einungis fjögurra ára gamall en lítur út fyrir að vera mun eldri. Hann getur ekki gengið í skóla því hin börnin hræðast hann. Ekki er búist við að hann verði eldri en 13 ára. Móðir hans elskar hann mjög en finnst erfitt að horfa upp á þjáningar hans: „Hann er samt ótrúlega duglegur og klár.“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!