KVENNABLAÐIÐ

Óvænt endurkoma: Ný Blair Witch bíómynd

Ef þú sást kvikmyndina The Blair Witch Project sem kom út árið 1999 veistu um hvað málið snýst: Óvæntrar endurkomu nornarinnar er vænst í septembermánuði á þessu ári og verður að segjast eins og er – um hrollvekjandi framhald er að ræða.

 

Var myndin skimuð af áhorfendum á San Diego Comic-Con þann 22 júlí 2016 undir vinnuheitinu The Woods. Mun myndin svo verða sýnd í kvikmyndahúsum þann 16. september á þessu ári.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!