KVENNABLAÐIÐ

Kisan sem er alin upp með hundi og telur sig vera hund sjálf!

Þetta er svo ótrúlega sætt! Rosie fannst nær dauða en lífi og Husky hundurinn Lilo hjálpaði henni að komast lífs af með því að sjá um hana eins og hún væri eigið afkvæmi.

Nú eru þær tvær óaðskiljanlegar og má sjá í meðfylgjandi myndbandi hversu flottar þær eru!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!