KVENNABLAÐIÐ

Alicia Keys heldur áfram að heilla alheiminn með farðalausu andliti sínu

Söngkonan Alicia Keys hefur heldur betur vakið athygli fyrir farðalaust lúkk – og við heillumst með. Alicia mætti á BET verðlaunahátíðina í Los Angeles á sunnudag íklædd svörtum samfestingi, sandölum og já – með engan farða.

 

Sögðum við frá því um daginn að hún hafi gefið út nýtt myndband með laginu In Common þar sem hún var einnig farðalaus. Mikið væri gaman að þetta yrði að tísku! Komum fram eins og við erum og segjum bless við óhóflegan farða.

 

 

LOS ANGELES, CA - JUNE 26: Singer Alicia Keys attends the 2016 BET Awards at Microsoft Theater on June 26, 2016 in Los Angeles, California. (Photo by Jason LaVeris/FilmMagic)

 

LOS ANGELES, CA - JUNE 26: Singer Alicia Keys attends the 2016 BET Awards at Microsoft Theater on June 26, 2016 in Los Angeles, California. (Photo by Jason LaVeris/FilmMagic)

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!