KVENNABLAÐIÐ

Nýja húsið hennar Adele er ekki dónalegt: Myndir

Glæsihýsið kostar um 120 milljónir króna og er staðsett í Beverly Hills í Kaliforníu. Hin 28 ára gamla söngkona sem er fyrir löngu orðin heimsþekkt festi nýverið kaup á þessari glæsilegu eign sem hefur fjögur svefnherbergi og sex baðherbergi. Húsið er 613 fermetrar og er allt hið glæsilegasta. Hvað á maður annars að kaupa sér þegar nágrannarnir eru Jennifer Lawrence, Sofia Vergara og Channing Tatum?

 

 

ad1

 

ad2

 

ad4

 

ad5

 

ad8

 

ad7

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!