KVENNABLAÐIÐ

William, Kate og Harry tala fyrir opinni umræðu um geðsjúkdóma

Afar þarft og flott framtak: Prinsarnir William og Harry ásamt hinni fögru eiginkonu Williams, Kate Middleton komu fram í meðfylgjandi myndbandi.

Heads Together heitir verkefnið og standa sjö bresk geðræktarsamtök fyrir vitundarvakningu fólks og söfnun fés til stuðnings þeim. Sjá má afraksturinn hér að neðan:

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!