KVENNABLAÐIÐ

Amy Schumer sögð vera í yfirstærð á forsíðu Glamour

…og hún er ekki ánægð með það. Glamour gaf nýlega út 96 blaðsíðna hefti tileinkað konum í yfirstærð. Amy Schumer leikkona er ekki talin vera með þennan týpíska Hollywoodlíkama en hún var ekki spurð eða látin vita áður en blaðið birtist. Enda telst hún ekki vera í yfirstærð skv. skilgreiningum. Lágmarkskurteisi, eða hvað?

 

glam

 

Amy póstaði svo þessu á Instagram:

 

glam amy insta

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!