KVENNABLAÐIÐ

Þriggja ára fimleikastjarna kemur Ellen á óvart: Myndband

Emma Rester er ekki há í loftinu en veit nákvæmlega hvað hún ætlar að verða þegar hún verður stór. Í þætti Ellenar á dögunum sýndi hún aðdáunarverða hæfileika sína og hún er að sjálfsögðu alger dúlla.

Þrátt fyrir óumdeilda hæfileika svaraði hún einni spurningu Ellenar á þann hátt að ætla mætti að hún væri eldri:

Ellen: Verður þú aldrei hrædd um að detta?

Emma: Nei, því þá stend ég bara aftur upp.

Yndisleg!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!