KVENNABLAÐIÐ

Jóga kenndi henni að elska sig sjálfa…eins og hún er: Myndband

Dana Falsetti er jógakennari. Hún er í því sem kallað er yfirstærð. Það hindrar hana ekki í að gera það sem henni sýnist – s.s. kenna og stunda jóga. Mikið er þetta fallegt myndband!

 

 

 

Through yoga she learned to love herself for who she is. Now she’s spreading that message. (via NowThis)

Posted by Upworthy on Monday, March 14, 2016

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!