KVENNABLAÐIÐ

Hvort eru þetta dýr…eða hlutir? Bráðfyndnar myndir

Karen Zack eða @teenybiscuit á Twitter bjó til þessa myndaröð sem er að slá í gegn á netinu. Þar veltir hún upp spurningunni hvort um dýr sé að ræða eða hlut sem líkist dýrinu. Skoðaðu!

 

Chihuahua eða muffins?
Chihuahua eða muffins?
Hundur eða beygla?
Hundur eða beygla?
Labradoodle eða steiktur kjúklingur?
Labradoodle eða steiktur kjúklingur?
Páfagaukur eða guacamole?
Páfagaukur eða guacamole?
Hundur eða sykurpúði?
Hundur eða sykurpúði?
Sveitahundur eða moppa?
Sveitahundur eða moppa?

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!