KVENNABLAÐIÐ

Meðganga: Engar tvær eru eins!

Þessar tvær konur – aðeins fjórar vikur eru á milli þeirra sem segir okkur að ekki er hægt að miða við einhverja aðra til að sjá hvernig þetta „á“ að líta út!

 

oletta

 

Konan á vinstri hönd er Chontel Duncan – fitnessmódel og fyrrverandi Miss Universe keppandi frá Ástralíu. Hún er gengin 21 viku á leið á þessari mynd en hún á að eiga í lok marsmánaðar. Á hægri hönd er vinkona hennar, Natalie Smith sem átti að eiga í byrjun mars.

oletta2

 

 

oletta3

Flestir sem hafa bætt við athugasemdum við myndirnar hafa verð jákvæðir  – en sumir hafa sett spurningarmerki við að hún sé að æfa meðan hún er með barni. Læknar hafa þó – eins og við vitum – verið jákvæðir gagnvart líkamsrækt á meðgöngu.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!