KVENNABLAÐIÐ

Þessi hræðilega tilfinning þegar síminn þinn verður batteríslaus…

Aðal lúxusvandamál dagsins: Þegar þú ert einhversstaðar úti og síminn þinn deyr. Hvernig tekstu á við allt þetta áreiti?

Nýjar vef-seríur sem kallast „Spanglish,“ með hinni bráðfyndnu Mariola Figueroa frá New York borg, segir alla söguna! Sjáðu myndbandið. Guð hjálpi símalausum sálum.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!