KVENNABLAÐIÐ

Hvernig er að vera „fallegasta stúlka í heimi“?

Kristina Pimenova, 10 ára stúlka, er líklegust til að koma upp þegar þú „gúglar“ fallegasta stúlka í heimi. Nú hefur hún flutt frá heimalandi sínu, Rússlandi og landað samningi við LA Models og New York Models.

 

kp4

 

Kristina hefur nú þegar tekið þátt í stórum auglýsingaherferðum, s.s.fyrir ítalska Vogue, Armani Kids, Roberto Cavalli Junior og Dsqueared kidswear.

 

Fyrir Armani Kidswear
Fyrir Armani Kids

 

Hún er þó ekki nema 10 ára og hefur þess vegna komið óorði á módelbransann. „Það er þó mikið afreksverk,“ segir forsvarsmaður skrifstofunnar Heinz Holba í fréttatilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér. „Við hlökkum til að eiga í langtímasamstarfi við þetta litla súpermódel.“

 

kp2

 

Móðir Kristinu hefur fengið þetta „óorð“ á sig vegna sögu sem sögð var á síðasta ári: Nefnilega móðir hennar var gagnrýnd fyrir að pósta ögrandi myndum af litlu dóttur sinnar (þá 9 ára gamalli) á Instagram. Kristina hefur 1,1 milljón fylgjenda þar en móðir hennar stjórnar myndunum sem settar eru inn.

 

kp1

 

Aðdáun ungra stúlkna er ekki ný í bransanum og sennilega má telja það áhyggjuefni. Auðvitað vonast sem flestir eftir að hún muni eiga frama í þessum heimi en jafnframt eiga eðlilega æsku. En hvert verður framhaldið?

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!