KVENNABLAÐIÐ

Konan sem notaði málningarrúllu til að bera á sig brúnkukrem…

Þegar þú sérð myndband á Snapchat sem lítur út fyrir að vera mjög sniðugt…og er það svo alls ekki.

 

fake tan 3

 

Imogen Silversides sá unga konu í kennslumyndbandi um hvernig ætti að bera á sig brúnkukrem með málningarrúllu. Útkoman var hinsvegar ekki alveg sú sama, eins og Imogen sagði: „Þessi gella sem mælti með því að bera á sig brúnkukrem með málningarrúllu er f“““ lygin tík. Held ég geti ekki mætt í vinnuna á morgun.“

 

fake tan2

 

 

Eins og sjá má á myndinni er útkoman sprenghlægileg, enda hafði hún húmor fyrir þessu: „Ég er á litinn eins og borðstofuborð.“ Fékk myndin sem hún póstaði á Facebook um 40 þúsund læk og 23 þúsund komment.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!