KVENNABLAÐIÐ

Hvenær er eiginlega í lagi að feika fullnægingu?

Það er varla leyndarmál að karlar eiga auðveldara með að fá fullnægingu en konur; varla nokkuð vafamál að ófáum konum þykir  leitt að geta ekki þóknast ástmanni sínum (eða ástkonu) með þessum hætti … og svo er það fullnægingin sjálf, sem margir gera sér upp.

Svona á léttustu nótum – er einhvern tímann í lagi að feika fullnægingu?

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!