KVENNABLAÐIÐ

Fuglafit! – Frábær leið til að skerpa á fínhreyfingum fingra og skemmtilegur leikur!

Fuglafit kallast þessi leikur og var ansi vinsæll fyrir einhverjum árum siðan. Einhverjir gera enn fuglafit sér til skemmtunar, aðrir eru búnir að steingleyma hvernig elta á bandið og svo eru það þeir sem hafa aldrei á lífsfæddri ævi sinni séð Fuglafit – já, með stórum staf, því það heitir þessi skemmtilegi leikur!

Auglýsing

Ef svo vill til að þú sért í hópi þeirra sem annað hvort þarf að rifja upp tæknina eða hefur hreinlega aldrei séð hvernig Fuglafit er í framkvæmd, skaltu endilega líta á þetta myndband hér – því Fuglafit er frábær leikur og alveg ótrúlegt hversu langt má komast með lítinn snærisspotta og fima fingur!

Auglýsing

 

Игра с ръце и конец

Posted by Онче бонче on Wednesday, August 26, 2015

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!