KVENNABLAÐIÐ

LOKSINS! – Lesbíur spyrja gagnkynhneigðar konur nærgöngula spurninga um kynlíf

Lesbíur, sem yfirleitt þurfa að svara óþægilegum spurningum um eigið kynlíf – hafa sjálfsagt spurningar um kynvenjur gagnkynhneigðra líka. Annað væri í raun og veru óeðlilegt. En það er sjaldnar sem hlutverkunum er snúið við í myndrænu formi og samkynhneigðar konur fá að spyrja gagnkynhneigðar konur út í smáatriði um eigin kynvenjur.

Í alvöru talað, ef út í það er farið – er ekki nema eðlilegt að áætla að fyrst gagnkynhneigðar konur fá reglulega skotleyfi á samkynhneigðar konur (eru lesbíur alltaf að gefa munnmök – hvað eru skæri – hvernig er að fara niður á stelpu) að lesbíur fái að bera upp sömu spurningar líka.

Þetta er það sem gerist þegar hlutverkaskipan er snúið við; stórskemmtilegt myndband!  

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!