KVENNABLAÐIÐ

Hvaða tilgangi þjóna augabrúnir?

Mörg okkar eyðum miklum tíma og peningum í að viðhalda fallegum augabrúnum.

Þær eru plokkaðar, vaxaðar og mótaðar eftir okkar smekk. Flest okkar vita samt ekki hvers vegna við erum með þessar sveignu boga af hári á enninu.

Hvaða tilgangi þjóna augabrúnirnar okkur?

Þið getið hætt að reyna að finna það út, því hérna eru skemmtilegar staðreyndir um augabrúnir. Þú átt eftir að hugsa um þínar á annan hátt en áður eftir þessa lesningu.

– Þær eru hannaðar til þess að  hjálpa okkur að sjá.

Það sem augabrúnir gera (fyrir utan að láta okkur líta fabulous vel út) er að þær halda raka frá augunum þegar það er rigning eða þegar við svitnum. Þær eru bogadregnar til þess að vökvinn renni niður sitt hvoru megin við hvort auga.

– Það eru ótrúlega mörg hár í hverri brún.

Á venjulegri manneskju eru um 250 hár á hvorri augabrún. En þau geta verið fleiri og jafnvel eins mörg og 1.100 stk á hvorri brún. Það eru loðnar augabrúnir!

-Augabrúnir hafa lífstíma.

Lífstími augabrúna er um fjórir mánuðir. Það þýðir að …. lesa áfram

heilsutorg

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!