KVENNABLAÐIÐ

O F S A K V Í Ð I: Einföld og afar RÓANDI öndunaræfing sem ALLIR geta fylgt eftir

Rétt öndunartækni getur skipt sköpum þegar ofsakvíði tekur völdin af vitundinni. Ofsakvíði getur orsakast af ólíkum ástæðum og stundum liggur hreinlega engin rökrétt ástæða að baki ofsakvíðaköstum. Hafa skal þó í huga að ofsakvíði er afar raunverulegur fyrir þeim sem hann upplifir og þar getur rétt öndunartækni hreint út sagt gert gæfumuninn.

Ef þú glímir við kvíða, leggjum við til að þú vistir hreyfimyndina sem hér má sjá og grípir til tækninnar sem hér er kennd, – beint af harða drifinu á tölvunni þinni.

Einfaldara getur það ekki verið – prófaðu bara!

tumblr_nsj9tcMOgY1qkv5xlo1_500

Fengið héðan

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!