KVENNABLAÐIÐ

Sítrónu- og grænkálssprengja!

Þessi er svo hressandi, ferskur sítrusinn vekur þig og grænkálið og bananinn gera þennan þeyting alveg sérstaklega rjómakenndan og unaðslega góðan. Við vildum stytta okkur leið og pakka eins mikið af næringarefnum og mögulegt væri hægt í þennan góða ‘Vektu-mig’ drykk svo við stálumst til að blanda í hann Superfoods Supergreens blöndunni frá Nutribullet. Blandan fæst í Kosti  og pakkningin er ansi drjúg, því þú notar bara teskeið í hvern drykk. Ætti að duga í allavega 30 drykki sem er snilld!

Í blöndunni finnurðu klórella, spírulína, hveitgras and alfalfa sem  einhverjar mögnuðustu  grænu súperhetjurnar sem finna má í súper-fæðu flokknum.

Þetta er andoxunarsprengja og fyllir þig af grænni orku beint úr náttúrunni og án allra aukaefna! Heilbrigði…hér kem ég!

 

Sítrónu og grænkálssprengja!

1 handfylli af grænkáli
19EDED3B-3FDE-E411-82EA-027C562AF71E-540
¼ Sítróna

72E79B21-4743-E411-B834-22000AF88B16-250
¼ Límóna

71E79B21-4743-E411-B834-22000AF88B16-250
1 Banani

C07BEDA0-8F79-E411-A121-0287E8A1303A-250
1 tsk hunang eða önnur sæta

D1A56C46-4743-E411-B834-22000AF88B16-250
1 Tsk Superfoods Supergreens ( Fæst í Kosti)

B536A452-1539-E411-B834-22000AF88B16-250
1 ½ bolli kókosvatn

865B998B-4243-E411-B834-22000AF88B16-250

 

Allt sett í Mixerinn og þeytt saman. Þessi er til eignar því hann er í alvöru alveg ótrúlega góður. Þú finnur „Vektu-mig’ áhrifin strax og ert tilbúin til að takast á við daginn!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!