KVENNABLAÐIÐ

Svona á að reima hlaupaskóna!

Allir sem stunda hlaup eða líkamsrækt og nota íþróttaskó kannst við það að fá sár eða blöðrur á hælana.

imgres-1

En það er til lausn á þessum vanda og við lofum að þetta mun valda straumhvörfum í lífi þínu ef þú ert ein/n af þeim sem hleypur eða æfir mikið.
running-shoes-art_0

Hefurðu einhverntíma pælt í því til hvers efsta reimargatið er?
Horfðu á myndbandið og þú munt aldrei reima skóna á annan hátt eftirleiðis.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!