KVENNABLAÐIÐ

Krúttlegustu kökur og kisunammi í heimi!

Elskarðu kisur? Hvað með krúttlegar og bragðgóðar kökur og nammi? Laura sem bloggar með móður sinni Caroline er japönsk og býr til nammi og kökur sem líta út eins og kisur. Mikið af þeim bjó hún til fyrir japanska kisudaginn tuttugasta og annan febrúar.

Það eru mismunandi litir og mynstur á kisunum, og þær hafa ávöxt eða lítin súkkulaðikettling á bringunni. Sumar kisurnar liggja á maganum og slaka á. ….

Myndirnar tala sínu máli en meiri upplýsingar eru á blogginu hennar: carolinei.exblog.jp

Kisu kökur (kettirnir eru gerðir úr sykurkremi)

Kisukökur með ástimpluðum kettlinga loppuförum úr kakó dufti

Kisur í kleinuhringjum

Kisu Nerikiri (Japönsk kaka)

Kisu nerikiri með dorayaki (japönsk pönnukaka)

Og kisan hennar, Apelila sem er henni inblástur

Hún er í kimono og yukata (óformlegur bómullar kimono fyrir sumarið) sem hún bjó til.

 

Tekið héðan.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!