KVENNABLAÐIÐ

Fatlaður hundur hleypur glaður um með hjálp 3D prentaðra hjálpartækja

Hundurinn Derby fæddist með afmyndaða útlimi. Með hjálp 3D prentara voru skapaðir stoðfætur sem gera honum kleyft að hlaupa eins og venjulegir hundar. Þetta er svo fallegt myndband :)

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!