KVENNABLAÐIÐ

Hugljúft myndband: Ástin sér hvorki lit, kyn, trú né fötlun

Í daglegu amstri fáum við allskonar fréttir. Flestar neikvæðar, en þessi samfélagstilraun sýnir okkur öllum fegurðina sem liggur í ástinni. Myndbandið kallaði fram tár hjá mér allavega og gladdi mig um leið.

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!