KVENNABLAÐIÐ

Hundur skilinn eftir heima með GoPro um hálsinn. Myndbandið nístir inn að hjarta

Eigandi þessa hunds ákvað að skella einu stykki GoPro-myndavél um hálsinn á honum á meðan hann fór út. Okkur finnst líklegt að hann skilji hann ekki einan eftir aftur…

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!