KVENNABLAÐIÐ

Piranha-fiskur í matinn

Piranha-fiskar eru kannski ekki það fyrsta sem manni dettur í hug þegar hungrið segir til sín heldur finnst manni það eiginlega vera öfugt að þegar piranha-fiskar verða svangir þá horfi þeir til okkar.

Hér er ótrúlega skemmtilegt myndband sem sýnir hvernig Braselíubúar veiða þessa fisktegund sér til matar og óvenjulegt veiðarfæri sem notað er til verksins.

 

 

Tennurnar í þessu litla kvikyndi eru vægast sagt óhugnalegar.
Þótt sakleysislegir séu eru þeir stórhættulegir þegar þú dettur ofan í vatnið.
En þeir eru víst algert lostæti með sítrónum og tómötum, smá salti og pipar.

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!