KVENNABLAÐIÐ

Chris Brown „púllar Beyoncé“ og gefur ORÐALAUST út 34 laga mixteip með Rihönnu, Tyga og French Montana

Chris Brown gaf steinþegjandi og hljóðalaust út sjóðheitt mixteip sem ber heitið Before The Party fyrr í dag, útgáfu sem inniheldur hvorki meira né minna en 34 áður óútkomin lög. Útgáfan spannar allt frá samstarfi við Rihönnu, fyrrum unnustu kappans til samspils á milli Breezy, eins og hann kallar sig gjarna og Wiz Whalifa, Wale, Tyga, Fetty Wap, French Montana og Kelly Rowland.

Ný breiðskífa Brown er væntanleg þann 18 desember næstkomandi og mun bera heitið Royalty en utan þess að gefa orðalaust út tónlistarveisluna sem hægt er að hlýða endurgjaldslaust á og hlaða niður hér að neðan, gaf Brown út myndband við smellinn Fine By Me fyrr í dag.

Mixteipið sjálft má hlýða á og hlaða niður fyrir neðan myndbandið: 

Hér má hlýða á og hlaða niður mixteipinu, en sjálfan lagalistann má lesa fyrir neðan: 

1. “Counterfeit” feat. Rihanna, Wiz Whalifa, and Kelly
2. “Go
3. “Sex”
4. “Holy Angel”
5. “Pussy”
6. “Play Me”
7. “Gotta Get Up”
8. “All I Need” feat. Wale
9. “Text Message” feat. Tyga
10. “Redlights”
11. “Just So You Know”
12. “Ghetto Tales”
13. “Come Home Tonight”
14. “The Breakup”
15. “Hell of a Nite” feat. French Montana and Fetty Wap
16. “Freaky Shit”
17. “Beat It Up”
18. “Won’t Change”
19. “Here We Go Again”
20. “Freak At Night/Fan”
21. “Swallow Me Down”
22. “Till the Morning”
23. “Right Now”
24. “Seasons Change”
25. “Roses Turn Blue”
26. “Second Hand Love”
27. “I Can’t Win”
28. “Matter”
29. “Lipstick on the Glass”
30. “Scared to Love You”
31. “Show Off”
32. “Desperado”
33. “Trust Me”
34. “4 Seconds”

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!