KVENNABLAÐIÐ

FJÓRIR ógeðfelldir HALLOWEEN búningar sem HRÆÐA LÍFTÓRUNA úr fólki!

Svo Hrekkjavakan kemur bara einu sinni á ári, allir eiga að vera ferlega ógeðslegir og ekkert er skemmtilegra en að vera örlítið hryllilegur á degi hinna dauðu. En kannski hræðilegustu gervin hræði meira að segja þá sem klæðast þeim sjálfir, í það minnsta þarf stáltaugar til að feta í fótspor þessa förðunarfræðings …

… myndir þú þora? 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!