KVENNABLAÐIÐ

ÚFF! – ÞETTA gerist þegar þú sendir FYRRVERANDI skilaboð …

… ekki vera þessi gaur í kvöld, elsku dúllur. Gangið hægt um gleðinnar dyr ef ferðinni er heitið út á lífið og látið farsímann með öllu eiga sig eftir fyrsta drykkinn. Fátt er vandræðalegra en að senda hallærislega hlý skilaboð til fyrrverandi á þriðja glasi eftir nokkurra vikna þögn. 

EKKI vera þessi! Stígðu FRÁ símanum!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!