KVENNABLAÐIÐ

AFI er klókur! – Sjáðu hvað sá gamli GERÐI úr HUNDRAÐ ÁRA GÖMLUM traktor!

Fátt jafnast á við hlátrasköll barna mitt í náttúrunni, nema ef vera skyldi sprækur langafi á aldargömlum traktor. Sem leðir hugann að Alvin nokkrum Bogie, sem er orðinn 94 ára gamall og sauð saman gamlar oliutunnur, svo úr varð traktorslest sem langafabörnin hans – „The Fannin Boys” eins og drengirnir eru kallaðir á frummálinu, njóta á góðviðrisdögum.

Traktorinn sjálfur er af gerðinni I H Titan Tractor og er frá árinu 1919, en hér má sjá þann gamla skrölta um býlið með langaafabörnin í eftirdragi; hver þarf á sérútbúnum barnabílum að halda þegar svona langafi er innan seilingar!

94 years old, Mr. Alvin Bogie with The Fannin Boys ( his great grandsons) & Lida Fannin on his 1919 I H Titan Tractor & the train he made to haul kids.

Posted by Lambert Moore on Sunday, September 13, 2015

@LambertMoore

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!