KVENNABLAÐIÐ

V A N D R Æ Ð A L E G T! – Hvað fjallaði eiginlega 90’s smellurinn MACARENA um!?

Hæ! Hér fara sykursætar dansminningar níunda áratugarains beint í ruslið! Hver man annars ekki eftir súpersmellinum Hey Macarena! sem gerði allt vitlaust fyrir svo og svo mörgum árum síðan? Veit annars einhver um hvað lagið fjallar? Hvað mennirnir voru að syngja um? Hvað tólf ára gamlar stúlkur (sem ekki skildu spænsku) og drengir rauluðu hástöfum við?

HVAÐ fjallar eiginlega söngurinn um?

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!