KVENNABLAÐIÐ

Feitar kisulórur geta líka þurft á líkamsrækt að halda – Leiðarvísir!

Einmitt; kisulórur sem lúra inni við allan daginn geta orðið fitubollur líka. Loðnar, mjúkar og afar elskulegar fitubollur sem þurfa á hreyfingu að halda til að hrista aukakílóin af sér. Auðvitað spilar mataræði stærsta þáttinn en kisulórur sem eru farnar að safna bumbu geta líka þurft á hreyfingu að halda.

… og svona er farið að þegar hressa á kisulórur til og koma í form!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!