KVENNABLAÐIÐ

Stjörnurnar með pastel hár – Ættir þú að prófa?

Pastellitað hár heldur áfram sigurför sinni um heiminn og stjörnurnar keppast við um að lita hárið á sér svo það minni einna helst á kandíflos. Sumar þessarra stjarna eru með pastellitað hár í alvörunni en sumar eru fótósjoppaðar svo við getum séð hvernig þær myndu líta út ef þær myndu freista gæfunnar. Er pastelhár eitthvað fyrir þig?

Nicole Richie
Nicole Richie
Emma Stone
Emma Stone
Jennifer Lawrence
Jennifer Lawrence
Taylor Momsen
Taylor Momsen
Scarlett Johannson
Scarlett Johannson
Beyonce
Beyonce
Lana Del Rey
Lana Del Rey
Kelly Osbourne
Kelly Osbourne
Kylie Jenner
Kylie Jenner
Rachel McAdams
Rachel McAdams
Sienna Miller
Sienna Miller
Cara Delevigne
Cara Delevingne
Vanessa Hudgens
Vanessa Hudgens

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!