KVENNABLAÐIÐ

Vilt þú vera Maleficent á Hrekkjavökunni?

Nú fer hver að vera seinastur til að ákveða í hvaða gervi skal bregða sér í tilefni Hrekkjavökunnar sem nálgast óðfluga. Kvikmyndin Maleficent sló heldur betur í gegn í kvikmyndahúsum í sumar um allan heim. Nornin Maleficent er hörð í horn að taka en á sér þó sína mýkri hlið. Í þessu myndbandi getur þú lært að taka á þig ásýnd hennar, en það er miklu auðveldara en þú heldur.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!