KVENNABLAÐIÐ

Fullkomið fyrir foreldra ungbarna

Þetta er snilld, nú eru komnar á markað alls konar græjur til að létta nýbökuðum foreldrum lífið. Ef þú ert að gefa barninu þínu þurrmjólk þá veistu hvað það er glatað að vera alltaf að blanda þetta.

 

Þess vegna er sniðugt að kaupa svona þurrmjólkuruppáhellingarvél og þessi er ekkert rosa dýr og örugglega auðveld í endursölu til næstu foreldra.

Þessi heitir Baby-Brezza-Formula-Step-Maker og fæst á Amazon.

BabyBrezza
BabyBrezza

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!