KVENNABLAÐIÐ

Svona margfalda Kínverjar

Hér er frábær leið til þess að læra að margfalda á einfaldan og skemmtilegan hátt ef maður gleymdi símanum heima. Svo er þetta líka frábær leið til þess að sýna sig í næsta partíi, draga fram blað og penna, láta gestina nefna tölur og margfalda þær svo með því að teikna strik á blað. Sjón er sögu ríkari.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!