KVENNABLAÐIÐ

Íslenskir fossar eins og þú hefur aldrei séð þá – Magnað myndband

Hér má skoða geðveikt myndband þar sem skoðaðir eru tíu fossar á Íslandi sem eru auðvitað myndaðir úr lofti með drónum. Það eru allir að dróna yfir sig þessa dagana. Fossarnir eru:

Seljalandsfoss
Skógafoss
Svartifoss
Hengifoss
Dettifoss
Selfoss
Goðafoss
Háifoss
Gullfoss
Glymur