KVENNABLAÐIÐ

Jim Carrey hermir eftir McConaughey

Jim Carrey hermir hér á eftirminnilegan hátt eftir Matthew McConaughey í auglýsingu fyrir Lincoln. Þetta er ótrúlega fyndið. Segja má að framleiðendur Lincoln hafi fengið allt fyrir peninginn því þetta er eitt vinsælasta myndbandið á Youtube í dag.

 

Hér er svo Matthew McConaughey í Lincoln auglýsingunni. Hvor er nú betri?

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!